Þakkir til TM Software - Nýr vefur

Nýlega fór í loftið nýi vefurinn okkar, hringurinn.is. TM Software sýndi Hringnum mikinn höfðingsskap og gaf alla vinnu við þróun, hönnun, hýsingu og uppsetningu. - Við þökkum TM Software innilega fyrir þessa frábæru gjöf.