Hringurinn færði bráðamóttökunni á Landspítala Fossvogi nýtt ómtæki til skoðunar á börnum. Þetta er þriðja ómtækið sem Hringurinn gefur spítalanum á þessu ári. Ómtækið er eitt það fullkomnasta sem völ er á til að skoða og meta mögulega innvortis áverka hjá börnum. 

Sjá nánar frétt á vef Landspítalans.