Jólakaffi Hringsins 2015

Jólakaffi Hringsins með sínu víðfræga Jólahappdrætti verður í Hörpu sunnudaginn 6. desember.

Húsið opnar kl. 13. Dagskráin hefst kl. 13:30.

Girnilegt kaffihlaðborð.

Jólasveinar mæta á svæðið, Ævar vísindamaður, félagar úr leiksýningunni Í hjarta Hróa hattar og Skoppa og Skrítla.