Hringurinn gefur tvo augnþrýstingsmæla

Í október samþykkti stjórn Hringsins styrk til skurðstofa Landspítalans til kaupa á tveimur augnþrýstingsmælum fyrir börn með sjóngalla og gláku að fjárhæð 865.887 kr.