Hringurinn gefur "Dennis-Brown" haka

Í október samþykkti stjórn Hringsins styrk til skurðstofa Landspítalans til kaupa á "Dennis-Brown" haka, sérhæfðu verkfæri fyrir skurðaðgerðir barna, að fjárhæð 365.000 kr.