Styrkveitingar upp á 35 milljónir króna

Aðalfundur Hringsins var haldinn 22. maí sl. Í skýrslu stjórnar kom fram að á árinu 2018 veitti félagið styrki upp á rúmar 35 milljónir króna. Listi yfir styrkþega ársins er hér fyrir neðan.

Landspítalinn, tæki og búnaður fyrir börn kr. 20,5 milljónir.

Barnaspítali Hringsins, Vökudeild kr. 12,8 milljónir.

Heimili fyrir börn að Þingavaði 3 kr. 796.000.-

Greiningar og ráðgjafastöð ríkisins kr. 649.000.-

Sjúkrahúsið á Akureyri, barnadeild kr. 194.000.-

Starfsbraut Fjölbrautaskólan í Breiðholti kr. 222.000.-