Styrkveitingar upp á 45 milljónir króna

Aðalfundur Hringsins var haldinn 22. maí sl. Í skýrslu stjórnar kom fram að á árinu 2018 voru samþykktir styrkir upp á tæpar 45 milljónir króna. Listi yfir styrkþega ársins er hér fyrir neðan.

Landspítalinn, tæki og búnaður fyrir börn kr. 30.177.982.- 

Barnaspítali Hringsins, Vökudeild kr. 12.854.345.-

Heimili fyrir börn að Þingavaði 3 kr. 796.532.-

Greiningar og ráðgjafastöð ríkisins kr. 649.346.-

Sjúkrahúsið á Akureyri, barnadeild kr. 194.086.-

Starfsbraut Fjölbrautaskólan í Breiðholti kr. 222.137.-

Samtals kr. 44.894.428.-